12. febrúar 2016 |
Reglur um snjómokstur samþykktar
Viðmiðunarreglur um snjómokstur í Reykhólahreppi voru samþykktar á fundi sveitarstjórnar í gær og hafa verið settar hér inn á vefinn. Reglurnar taka til reglubundins moksturs á einstökum leiðum, moksturs í þéttbýlinu á Reykhólum og moksturs heimreiða að bæjum, auk undantekningartilvika.
Reglurnar er að finna hér og í reitnum Umsóknir og reglur neðst á þessari síðu.