23. júlí 2016 |
Reykhóladögum lýkur með dagskrá í Nesi
Síðasti liðurinn á Reykhóladögum 2016, og ekki sá veigaminnsti, verður í Króksfjarðarnesi á morgun, sunnudag. Þar verður vöffluhlaðborð frá kl. 14 en prógrammið byrjar kl. 15: Kassabílakeppni, kökukeppni (með rabarbara! - verðlaun), og lifandi tónlist.
Alltaf eitthvað nýtt í Króksfjarðarnesi á sumrin
Gamlir munir úr héraðinu á sýningu í Nesi