Tenglar

3. desember 2013 | vefstjori@reykholar.is

Reykhólar: Badminton, skák og spil

Badmintonæfingar hefjast í íþróttahúsinu á Reykhólum kl. 20.30 á morgun, miðvikudag, og verða hér eftir á miðvikudögum þar til annað verður auglýst. Allir eru velkomnir og ekkert gjald. Hrefna Hugosdóttir sér um æfingarnar. Svo er íþróttahúsið opið til badmintoniðkunar fyrir krakkana í 3.-10. bekk á miðvikudögum kl. 16.15 til 17.15. Jafnframt er hér auglýst eftir einhverjum áhugasömum til að sjá um skákklúbb og/eða spilaklúbb einu sinni í viku. Barmahlíð útvegar húsnæði á efri hæðinni. Að launum verður gleði og heitt kaffi.

 

Athugasemdir

Herdís Erna, rijudagur 03 desember kl: 14:14

Frábært framtak og svo er íþróttahúsið opið fyrir krakkana í 3 -10 bekk á miðvukudögun kl 16:15 til 17:15 Badmintonæfingar

Hlynur Þór Magnússon, rijudagur 03 desember kl: 17:46

Takk, Herdís! Búinn að bæta þessu inn í textann í fréttinni.

Hrefna, rijudagur 03 desember kl: 19:05

Við ætlum bara að spila og hafa gaman. Rebekka ætlar að vera með mér og við sjáum um að opna og að allt sé i lagi.Ef þið eigið ipot þá er hægt að spila tónlist
Kv Hrefna

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30