Tenglar

6. desember 2011 |

Reykhólar: Kynning á fjarnámi við FSN

Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði. Kirkjufellið í baksýn.
Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði. Kirkjufellið í baksýn.

Jón Eggert Bragason, skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN)  í Grundarfirði, kemur í heimsókn á Reykhóla og kynnir það sem í boði er í fjarnámi skólans. Kynningin verður í matsal Reykhólaskóla kl. 18 annað kvöld, miðvikudagskvöld. Forsvarsmenn Reykhólahrepps hvetja sem allra flesta til að nýta sér þetta einstaka tækifæri.

 

Fjölbrautaskóli Snæfellinga var stofnaður árið 2004. Haustið 2007 hóf hann rekstur framhaldsdeildar á Patreksfirði.

 

Vefur Fjölbrautaskóla Snæfellinga

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30