Tenglar

24. mars 2012 |

Reynir Bergsveinsson og minkasíurnar

„Við vörum viðkvæma við myndunum sem hérna fylgja,“ sagði þulurinn í Sjónvarpinu í kvöld þegar hann kynnti frétt um minkaveiðar Reynis Bergsveinssonar frá Gufudal. Þar var fjallað um minkasíurnar sem Reynir fann upp og hafa orðið þúsundum minka að fjörtjóni síðustu átta árin.

 

Í fréttinni er rætt við Reyni og sýndar myndir þar sem hann er að starfi.

 

Meðal margra barna Reynis Bergsveinssonar eru Svandís í Fremri-Gufudal, Erla í Mýrartungu og Beggi á Gróustöðum. Bróðir Reynis er Kristinn Bergsveinsson í Görðum á Reykhólum, faðir Einars í Gufudal.

 

Fréttina í Sjónvarpinu má sjá og heyra hér.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30