Tenglar

5. apríl 2011 |

Ríkisstjórnin á Ísafirði og ræðir málefni Vestfirðinga

Ríkisstjórnarfundur verður haldinn á Ísafirði í dag. Sérstaklega verður fjallað um atvinnumál á Vestfjörðum og tillögur stjórnarinnar til að efla atvinnulíf og byggð í þessum landshluta. Þetta er í fyrsta sinn sem ríkisstjórn Íslands heldur fund á Vestfjörðum. Í þessari heimsókn mun ríkisstjórnin einnig ræða við sveitarstjórnarfólk og kynna sér stofnanir á sviði atvinnuþróunar, vísindarannsókna og menntamála.

 

Á fréttavefnum visir.is sagði í gærkvöldi, að aðilar vinnumarkaðarins undruðust að ríkisstjórnin skyldi fara út á land þegar viðræður um kjarasamninga væru á viðkvæmu stigi.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31