Tenglar

28. ágúst 2014 | vefstjori@reykholar.is

Rúmt um sauðfé bændanna í Fremri-Gufudal

Um fimmtíu manns bjuggu í gamla Gufudalshreppi fyrir um þrjátíu árum en síðustu áratugi leit út fyrir það að sveitin myndi leggjast í eyði. Það stingur því skemmtilega í stúf að sjá myndarlegt bú með átta hundruð ám og fimmtíu hestum í Fremri-Gufudal í Gufudalshreppi. En vegna þess hve bæjum hefur fækkað á Vestfjörðum er svo rúmt um sauðféð frá Fremri-Gufudal, að það tók búaliðið fjörutíu daga að ná því af fjalli síðasta haust.

 

„Þetta er í rauninni ekki hægt nema ef fólk hefur gaman af þessu,“ segir Einar Valgeir Hafliðason, bóndi á bænum, sem býr sig undir smalamennsku um komandi helgi.

 

Þannig hefst grein um heimsókn í Fremri-Gufudal í Fréttablaðinu í dag. Hana má lesa í heild hér á vefnum visir.is.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31