Tenglar

17. júlí 2011 |

Sala á mjólk dregst saman

Það sem af er ári hefur heildarframleiðsla kúabúa landsins á mjólk legið allmikið undir framleiðslunni á síðasta ári, segir á vef Landssambands kúabænda. Þegar litið er til sölu síðustu 12 mánaða kemur fram að hún hefur verið að dragast saman á heildina litið. Einstakir vöruflokkar úr mjólk hafa þó verið með söluaukningu, svo sem ostar og duft. Þar á vefnum segir einnig að hverjum kúabónda megi vera ljóst, að takist ekki að auka söluna verulega á síðari hluta ársins stefni allt í það að skerða þurfi greiðslumark mjólkur.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2025 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30