18. febrúar 2018 | Sveinn Ragnarsson
Saltkjötsveisla Lions
Saltkjötsveisla Lions verður í matsal Reykhólaskóla þann 23. Febrúar, kl. 20:30.
Að venju skáldakynning og fleiri skemmtiatriði.
Aðgangseyrir er kr. 3.500,-
Til öryggis er gott að tilkynna þátttöku til þeirra; Ingvars í s. 898 7783, ingvarsam@visir.is eða Árnýjar s. 848 4090, arnyhuld@hotmail.com Óvæntir gestir eru samt alltaf velkomnir.