Tenglar

16. júní 2013 | vefstjori@reykholar.is

Saltvinnslan á Reykhólum: Verið að leggja stéttina

Artur er einn af framtíðarstarfsmönnum saltvinnslunnar á Reykhólum. Hér er hann í stéttargerð við verksmiðjuna.
Artur er einn af framtíðarstarfsmönnum saltvinnslunnar á Reykhólum. Hér er hann í stéttargerð við verksmiðjuna.

Artur Blazej Kowalczyk á Reykhólum hefur unnið við byggingu saltverksins nýja við Reykhólahöfn allt frá upphafi núna um miðjan vetur eða í hálft ár. Hann er einn þeirra manna sem síðan hafa verið ráðnir til framtíðarstarfa við verksmiðjuna þegar hún fer í gang innan fárra vikna. Það sýnir vel hversu langt frágangurinn er kominn, að í gær var Artur ekki að vinna inni heldur utanhúss við lagningu stéttar í þeirri bongóblíðu sem jafnan er ríkjandi í Reykhólasveit kringum þjóðhátíðardaginn.

 

04.06.2013 Vatnsnýtingarsamningur milli verksmiðjanna í Karlsey

29.05.2013 Fleira en salt framleitt í saltvinnslunni á Reykhólum

25.03.2013 Búið að steypa plötuna

04.02.2013 Byggingu saltvinnslunnar við Reykhólahöfn miðar vel

23.01.2013 Stefnt að því að húsið verði fokhelt í næsta mánuði

18.12.2012 Íslenska saltfélagið á Reykhólum í fréttum Stöðvar 2

04.12.2012 Bygging saltvinnslu á Reykhólum hafin

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Mars 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31