8. maí 2013 | vefstjori@reykholar.is
Sambandslaust á skrifstofu Reykhólahrepps
Símasambands- og netsambandslaust er á skrifstofu Reykhólahrepps. Verið er að grafa fyrir heitavatnslögn og fór símalínan í sundur. Vonast er til að samband verði komið á ný upp úr hádegi.