Tenglar

8. apríl 2021 | Sveinn Ragnarsson

Samið við Suðurverk um þverun Þorskafjarðar

Dofri Eysteinsson og Bergþóra Þorkelsdóttir
Dofri Eysteinsson og Bergþóra Þorkelsdóttir
1 af 2

Verksamningur um þverun Þorskafjarðar á Vestfjarðavegi (60) um Gufudalssveit var undirritaður í dag.

 

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Dofri Eysteinsson framkvæmdastjóri Suðurverks hf. undirrituðu verksamninginn.

 

Dofri sagði í viðtali að þeir myndu hefjast handa við verkið í næstu viku.

Suðurverksmenn eru nokkuð kunnugir hér um slóðir, þeir lögðu veginn yfir Mjóafjörð og Kjálkafjörð, einnig gerðu þeir hafnargarðinn, þann nýrri, á Reykhólum.

 

Sjá nánar á vef Vegagerðarinnar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31