Tenglar

29. apríl 2009 |

Segir nóg komið af hamborgarastöðum

Sigurður Atlason.
Sigurður Atlason.

Sigurður Atlason, nýkjörinn formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða og framkvæmdastjóri Strandagaldurs, segir afar brýnt að hefja nú þegar vinnu við að undirbúa stefnumótun vestfirskrar ferðaþjónustu, enda sé nú loksins litið á ferðaþjónustu sem alvöru atvinnugrein. Sigurður sér fyrir sér að ferðaþjónustan fyrir vestan taki miklum breytingum á næstu árum. Menningartengd ferðaþjónusta muni eflast og hann telur enga sérstaka þörf á fleiri hamborgarastöðum.

 

Þetta kom fram í Svæðisútvarpi Vestfjarða.

 

Sjá einnig:

19.04.2009 Ætlum okkur að verja Markaðsstofu Vestfjarða

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31