Tenglar

12. desember 2009 |

Segir ríkið níðast á sveitarfélögum

Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýnir að ítrekað séu lögð fram á Alþingi stjórnarfrumvörp sem hafi veruleg áhrif á fjármál sveitarfélaga án þess að áhrif þeirra á fjárhag sveitarfélaga hafi verið metin. Segir sambandið að þetta brjóti í bága við ákvæði samkomulags við ríkið sem gert var árið 2005 um kostnaðarmat lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla gagnvart sveitarfélögum. Þetta kemur fram í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um fjögur skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar. Segir sambandið ljóst, að ýmis atriði í frumvörpunum muni valda sveitarfélögunum útgjaldaauka.

 

Umsagnir Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30