Tenglar

2. september 2012 |

Selur allt sitt á Reykhólum - verðhugmyndir

Aðalsteinn Valdimarsson á Reykhólum biður vefinn að koma á framfæri verðhugmyndum hans varðandi eigurnar hér sem hann vill selja. Fréttin um daginn vakti mikla athygli og hefur verið opnuð nokkuð á sjöunda hundrað sinnum. Steini hefur fengið fjölda símtala og mörg munnleg tilboð en vill ekki taka neinu strax. „Ég ætla að taka mér góðan tíma í þetta“, segir hann.

 

Verðhugmyndirnar sem Steini Vald vill koma á framfæri eru þessar:

Íbúðarhúsið 4,5 milljónir

Báturinn Hafdís 1 milljón

Verkstæðisgámurinn 1 milljón

Flatvagninn 200 þúsund

Tjaldvagninn 15 þúsund

Þrjú tjöld (þeirra var ekki getið um daginn) kr. eitt þúsund, þrjú þúsund og fimm þúsund

 

Steini biður áhugasama að senda tölvupóst í netfangið gudfinna@visir.is eða hringja í síma 899 5047.

 

Sjá hér nánari upplýsingar og myndir af því helsta sem til sölu er:

 Steini Vald vill selja allt sitt á Reykhólum

 

  • Enn skal tekið fram, að Reykhólavefurinn tekur til birtingar (án endurgjalds) auglýsingar og tilkynningar sem varða heimafólk og heimahérað. Ofangreint er dæmi um slíkt. Þetta gildir ekki um auglýsingar í atvinnuskyni fyrir fólk eða fyrirtæki án sérstakra tengsla við Reykhólahrepp.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31