Tenglar

23. september 2015 |

Sigldi Fjólu BA frá Reykhólum til Akureyrar

Eikarbáturinn Fjóla BA við bryggju á Akureyri. Skjáskot úr viðtalinu á N4.
Eikarbáturinn Fjóla BA við bryggju á Akureyri. Skjáskot úr viðtalinu á N4.

Bátaverndarmaðurinn og listamaðurinn Lárus List (já, List, ekki Rist) sigldi fyrir stuttu eikarbátnum Fjólu BA frá Reykhólum til Akureyrar til viðhalds og varðveislu. Viðtal við Lárus sem tekið var um borð í bátnum var sýnt á akureyrsku sjónvarpsstöðinni N4 í fyrradag. Þar segir hann m.a. að það hafi verið einhver lenska að það þyrfti að slátra gömlum bátum en á síðustu árum hafi það viðhorf gjörbreyst. „Það er mikil sál í þessum bát,“ segir Lárus.

 

Viðtalið má sjá og heyra hér (tæpar sjö mínútur).

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Mars 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31