Tenglar

8. nóvember 2010 |

Silkitoppur í Fremri-Gufudal

Silkitoppur. Mynd: Böðvar Þórisson.
Silkitoppur. Mynd: Böðvar Þórisson.
Svandís Reynisdóttir sá tíu silkitoppur (Bombycilla garrulus) í Fremri-Gufudal á föstudaginn. Fregnir hafa einnig borist af því að silkitoppur hafi sést við Mýrar í Dýrafirði fyrr í vikunni. Silkitoppur hafa áður sést á Vestfjörðum og þá síðla hausts.

 

Silkitoppa er norðlæg tegund, verpir í barrskógum í Skandinavíu, Rússlandi, Síberíu og Norður-Ameríku. Hún flækist stundum til Íslands og þá oft í stórum flokkum.

 

Þetta kemur fram á vef Náttúrustofu Vestfjarða.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2025 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30