Tenglar

1. júlí 2009 |

Sjálfboðaliðar óskast til endurreisnarstarfa í Ólafsdal

Ólafsdalur við Gilsfjörð. Myndin var tekin á Ólafsdalshátíð sumarið 2008.
Ólafsdalur við Gilsfjörð. Myndin var tekin á Ólafsdalshátíð sumarið 2008.
Átaksdagar eins og kallaðir eru verða í Ólafsdal við Gilsfjörð tvær næstu helgar. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til starfa við skemmtileg verkefni í fögrum dal. Um næstu helgi (4. og 5. júlí) verður safnað efni til endurreisnar á heimreiðartröðinni í Ólafsdal sem rutt var í burtu um 1970. Um aðra helgi (11. og 12. júlí) verður síðan gert átak við að endurhlaða tröðina. Hópur af Veraldarvinum (erlendir sjálfboðaliðar í heimsókn) verður einnig til aðstoðar.

 

Vanir hleðslumenn leiðbeina og annast verkstjórn. Kaffi á könnunni og nóg pláss fyrir tjöld, fellihýsi og hjólhýsi.

 

Sjá einnig:

20.08.2008  Reykhólahreppur meðal stofnenda Ólafsdalsfélagsins

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30