Tenglar

17. febrúar 2015 |

Sjálfsmynd og tilfinningar barna

Nú líður að öðrum fundi foreldra í Reykhólahreppi í þriggja funda röð um málefni barna (sjá nánar hér). Hann verður á fimmtudagskvöldið kl. 19.30 og fjallar um sjálfsmynd og tilfinningar barna. Fundurinn verður á bókasafninu í Reykhólaskóla og verður með sama sniði og sá fyrsti, þar sem samskipti barna voru viðfangsefnið. Þar var góð mæting, líflegar umræður og skemmtilegar niðurstöður sem verið er að vinna úr, segir Jóhanna Ösp Einarsdóttir tómstundafulltrúi.

 

Það væri gaman ef mætingin núna verður eins góð og þá, segir hún.

 

► 29.01.2015 Munum að við erum fyrirmyndir

► 20.01.2015 Fundur um samskipti barna

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30