Tenglar

7. febrúar 2010 |

Sjálfstyrkingarnámskeið: Konur eru konum bestar

Konur eru konum bestar nefnist tveggja kvölda námskeið sem haldið verður á Reykhólum fyrir konur í Reykhólahreppi. Námskeiðið miðar að því að byggja upp sjálfsmynd kvenna og skapa þeim vettvang til að kynnast sjálfum sér betur í góðu samfélagi við aðrar konur. Einnig fá þær tækifæri til að sjá sig sjálfar í ljósi Biblíunnar og skilja að þær eru undursamleg sköpun Guðs.

 

Námskeiðið verður haldið mánudagana 8. og 15. febrúar kl. 20-23 í kirkjunni á Reykhólum. Skráning hjá sr. Elínu í síma 434 7716.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31