11. desember 2017 | Sveinn Ragnarsson
Skammdegissól og fegurð
Skugginn af Hafratindi á Króksfirðinum.
Borgarlandið er vonandi ekki mjög eldfimt.
Króksfjörður.
Borgarlandið t.v. og Hafrafellið og Reykjanesfjallið ber saman t.h.
Berufjörður.
Þorskafjörður.
Þorskafjörður, Vaðalfjöll.
Umsjónarmaður vefjarins stóðst ekki mátið og fór fram í Þorskafjörð á sunnudaginn, með smá útúrdúrum, til að smella af myndum.