Tenglar

21. september 2011 |

Skilningur, stuðningur, umhyggja og þolinmæði

Hildur Jakobína Gísladóttir.
Hildur Jakobína Gísladóttir.

„Þau þurfa umfram allt á skilningi, stuðningi, umhyggju og þolinmæði þeirra að halda sem vinna með þeim“, segir Hildur Jakobína Gísladóttir, félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps, í grein sem hún sendi vefnum til birtingar í tilefni af vitundarviku um athyglisbrest og ofvirkni (ADHD). „Foreldrar barna, sem eru í bekk með börnum sem glíma við ADHD, þurfa að upplýsa börn sín um hvað það sé að vera með ADHD og hvað það felur í sér. Börn eru að upplagi fordómalaus og við foreldrar þurfum að vera þeim fyrirmynd og meðvituð um okkar eigin fordóma“, segir Hildur.

 

Grein hennar í heild er að finna undir Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni vinstra megin undir fyrirsögninni Athygli - já takk.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30