Áður auglýstri athugun á slökkvitækjum sem átti að vera núna í vikunni er frestað fram yfir áramót.
Ný dagsetning verður auglýst þegar nær dregur.