Tenglar

19. febrúar 2009 |

Skólahreysti, Reykhólaskóli stóð sig vel.

Ottó, Sigurdís, Óskar, Stefán og Aldís
Ottó, Sigurdís, Óskar, Stefán og Aldís

Reykhólaskóli var að taka þátt í Skólahreysti í fyrsta skipti. Liðið var skipað eftirfarandi nemendum: Aldís Sveinsdóttur, Sigurdís Egilsdóttir, Ottó Gunnarsson og Óskar Yngvarsson. Þjálfari þeirra var Stefán Magnússon íþróttakennari.
Ottó keppti í upphífingum og dýfum en Aldís keppti í armbeygjum og hreystigreip. Ottó og Aldís stóðu sig mjög vel og var Reykhólaskóli í 9. sæti eftir þessar greinar. Þá var komið að hraðaþrautinni þar sem Óskar og Sigurdís kepptu og lenntu þau í 2.sæti með tímann 2:27 sek sem er frábær tími. Þess má geta að Sigurdís fékk besta tímann af stelpunum.
Úrslitin voru þannig að Reykhólaskóli endaði í 9. sæti af 13 skólum en í 2. sæti í Vestfjarða riðlinum, 1/2 stigi á eftir Grunnskóla Ísafjarðar.

Athugasemdir

Harpa Eiríksdóttir, fimmtudagur 19 febr�ar kl: 18:16

Frábært hjá þeim

Hanna Dalkvist, fimmtudagur 19 febr�ar kl: 19:39

Frábært hjá ykkur, til hamingju með þetta, algjörir snillingar :)

Þuríður, f�studagur 20 febr�ar kl: 08:49

Þetta líst mér vel á, til hamingju með þetta.

Dídí, m�nudagur 23 febr�ar kl: 15:29

Glæsilegur árangur:-)

Anna Guðný, fimmtudagur 12 mars kl: 19:24

hæ þetta er Anna Guðný flott hjá ikkur sakna allra

Bless Bless

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Apr�l 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30