Hreppsskrifstofan á Reykhólum verður lokuð frá kl. 12 á morgun, föstudag, vegna útfarar Lilju Þórarinsdóttur, heiðursborgara Reykhólahrepps.