Skrifstofa Reykhólahrepps verður lokuð næstu viku. Bankinn verður þar samt á sínum stað á miðvikudaginn. Skrifstofan verður síðan opin eins og venjulega þriðjudaginn 7. ágúst.