25. október 2013 | vefstjori@reykholar.is
Skruggufundinum frestað
Aðalfundi Skruggu sem vera átti á Reykhólum núna í kvöld og greint var frá hér á vefnum í gær (næsta frétt hér á undan) hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum. Stefnt er að því að hann verði haldinn mjög fljótlega þó að tímasetning liggi ekki fyrir á þessari stundu.