13. apríl 2022 | Sveinn Ragnarsson
Skýrsla starfshóps um orkumál á Vestfjörðum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt skýrslu starfshóps um stöðu orkumála á Vestfjörðum.
Starfshópurinn leggur í tillögum sínum áherslu á að vinna að úrbótum og verkefnum sem snerta nánast alla hluta raforkukerfisins. Þar er enn fremur fjallað um virkjanakosti á Vestfjörðum, flutning og dreifingu raforku og framtíðarspá um orkunotkun svæðisins.
Skýrsla starfshóps um raforkumál á Vestfjörðum