Tenglar

10. október 2016 | Umsjón

Slökkviliðið: Nýliðar af báðum kynjum óskast

Slökkvilið Reykhólahrepps óskar eftir nýliðum. Hraustir karlar og konur á besta aldri eru hvött til að skrá sig í liðið hjá Guðmundi Ólafssyni slökkviliðsstjóra (892 3328) eða Bjarna Þór Bjarnasyni slökkviliðsmanni (865 1841), sem einnig veita allar upplýsingar varðandi starfið. Ráðgert er að halda slökkviliðsæfingu fljótlega.

 

Margvíslegar upplýsingar er líka að finna í brunavarnaáætlun fyrir Reykhólahrepp.

 

Nokkrar af þeim fréttum hér á vefnum þar sem Slökkvilið Reykhólahrepps kemur við sögu:

 

Myndir frá eldvarnaferð út í Flatey

 

Slökkviliðsæfing í Þörungaverksmiðjunni

 

Komnir með prófskírteini frá Brunamálaskólanum

 

Myndir frá brunaæfingu á Reykhólum

 

Slökkviliðsæfing og brunavarnafundur í Flatey

 

Gufudalskerra slökkviliðsins í yfirhalningu

 

Slökkviliðið rýmir Reykhólaskóla

 

Eldvarnaæfing á Dvalarheimilinu Barmahlíð

 

Gróðureldur uppi á Reykjanesfjalli við Ísavatn

 

Æfðu sig á útihúsunum á Tindum á Skarðsströnd

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30