Athugasemdir
Þorgeir Samúelsson, laugardagur 27 nvember kl: 18:55
Já allt sem er vel gert á að gleðjast og þakka fyrir...gott að vita til þess að þetta sem snýr að brunavörnum sé að virka....þetta á samt ekki að vera upphrópunarmerki einu sinni á ári að slökkviliðið hafi staðið sig vel....þetta á að vera unnið í ferli sem er alltaf á tánum og alltaf að fylgjast með að að íbúarnir séum ekki andvarlausir og værukærir ...sendið okkur skýlaus skilaboð um að gera betur ...og förum eftir verklagsreglum. Mitt besta vinafólk...í Mosfellsbænum.. var að missa í eldsvoða hesthús með öllu sem því fylgir...8 ræktunnar hross voru í húsinu...þeim var bjargað fyrir algjört snaræði lögregu og hestamanns sem var kunnugr húsaskipan...þessi hestamaður hafði það umfram lögreglumanninn að hann vissi hvar hestarir voru í húsinu....ég er með þessari dæmisögu að segja að við þurfum að kortleggja vandlega þá staði sem eru á hættusvæði ...svo sem leikskólan og alla skólabygginguna...Dvalarheimilið Barmahíð....kunna á alla hluti hvað varðar flóttaleiðir og hvar fólk getur leynst....ég veit að þið valkyrjurnar í sveitastjórn og sveitastjóri ...komið aga og skikk á þetta ...vænti mikils af ykkur...hvað varðar breyttar áherslur ...og frágang á hlutum sem pungstöppurnar skyldu eftir:)
Ásta Sjöfn, mivikudagur 24 nvember kl: 21:19
Verð að hrósa slökkviliðinu þér stóðu sig frábærlega og við eigum að gera þetta að árlegum í stofnunum hreppsins.