Tenglar

24. mars 2009 |

Slökkviliðsmenn æfa sig

Frá æfingunni á Skarðsströnd. Mynd: Skessuhorn / bae.
Frá æfingunni á Skarðsströnd. Mynd: Skessuhorn / bae.

Félagar í slökkviliðunum í Búðardal, Reykhólahreppi og Grundarfirði æfðu reykköfun og slökkvistörf á bænum Tindum á Skarðsströnd á laugardaginn. Kveikt var í gamla íbúðarhúsinu sem hætt er að búa í fyrir löngu og fengu eigendur jarðarinnar slökkvilið til að eyða húsinu. Æfingin gekk vel, að sögn slökkviliðsmanna, en hún var hluti þriggja daga námskeiðs sem slökkviliðin héldu um helgina.

 

Frá þessu er greint á vef Skessuhorns.

 

Slökkvilið Reykhólahrepps

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31