Smíðatíminn á vegum félagsþjónustunnar sem venjulega er á fimmtudögum, verður að þessu sinni á miðvikudag 5. apríl kl. 16 - 18:30. Ástæðan er sú að árshátíð Reykhólaskóla er á fimmtudag.