23. mars 2015 |
Smíðavinnustofan færist til fimmtudags
Smíðavinnustofan á vegum félagsþjónustunnar, sem vera átti á hefðbundnum tíma í smíðastofu Reykhólaskóla kl. 14.30-17.30 á morgun, þriðjudag, færist yfir á sama tíma á fimmtudaginn. Ástæða þessa er fjarvera Rebekku Eiríksdóttur umsjónarmanns vegna Stóru upplestrarkeppninnar á Drangsnesi.