Tenglar

18. nóvember 2017 | Sveinn Ragnarsson

Snjólist við hreppsskrifstofuna

María Maack, oddvitinn og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, mynd Lovísa Ósk Jónsdóttir
María Maack, oddvitinn og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, mynd Lovísa Ósk Jónsdóttir

Skvísurnar á skrifstofu Reykhólahrepps bjuggu til oddvita í hádeginu á miðvikudag og vilja hér með skora á aðra vinnustaði að skapa eftirmyndir eigin yfirmanna.

 

Til fróðleiks má geta þess að snjór er ákaflega mismunandi hráefni, ræður þar m.a. hitastig og rakainnihald.

 

Þær stöllur á Hreppnum voru sérstaklega heppnar með snjó þennan dag.

 

 

  

Athugasemdir

Dalli, sunnudagur 19 nvember kl: 12:31

Er þetta stjórnarbylting? Er Villi í stofufangelsi?

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30