Tenglar

1. júlí 2015 |

Snjórinn bráðnar miklu seinna en venjulega

Gömul mynd frá veginum yfir Þorskafjarðarheiði.
Gömul mynd frá veginum yfir Þorskafjarðarheiði.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um snjómokstur á Þorskafjarðarheiði. Jón Hörður Elíasson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík, segir í samtali við fréttavefinn bb.is að heiðin hafi verið skoðuð á mánudag og enn sé þar talsverður snjór. „Þetta er mikið seinna á ferðinni en undanfarin ár. Við mokuðum í endaðan maí í fyrra. Það hefur verið svo kalt og bráðnunin hæg en það er ekki mikið sem vantar upp á svo við getum farið að moka,“ segir hann.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30