Tenglar

20. ágúst 2019 | Sveinn Ragnarsson

Sögurölt í Bitrufirði 21. ágúst

mynd af fb. síðu Sauðfjárseturs
mynd af fb. síðu Sauðfjárseturs

Þátttaka í söguröltum safnanna á Ströndum og í Dölum hefur verið til fyrirmyndar í sumar.

 

Nú er komið að níunda og næstsíðasta sögurölti sumarsins og er það á dagskrá miðvikudaginn 21. ágúst kl. 19:30. Gengið verður frá hlaðinu á Skriðnesenni í Bitrufirði og út með sjónum að Kýrhamri.

 

Vegalengdin frá bænum út að hamrinum er 2 km, eftir auðgengnum slóða. Sögur verða sagðar á leiðinni. Hækkun er engin og veðurspáin er góð. Verið öll hjartanlega velkomin.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31