Tenglar

18. júní 2018 | Sveinn Ragnarsson

Sögurölt í Ólafsdal

Skálarúst í Ólafsdal, myndin fylgir fréttinni
Skálarúst í Ólafsdal, myndin fylgir fréttinni
1 af 2

 

Sauðfjársetur á Ströndum og Byggðasafn Dalamanna ákváðu í vetur að leggja saman krafta sína og skipuleggja sameiginlega göngur í sumar. Í fyrrasumar var boðið upp á fjölbreyttar göngur hjá báðum söfnunum, en í sumar er stefnan sett á styttri göngur og meiri sögur, þ.e. sögurölt um Dali og Strandir.

 

 Þótt liðið verði á sumar þegar við byrjum, þá byrjum við með stæl í næsta nágrenni allra sveitarfélaganna þriggja sem standa sameiginlega að svæðisskipulagi. Fyrsta söguröltið verður í Ólafsdal þar sem skoðaðar verða skálarústir frá 9. – 10. öld í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands og Ólafdalsfélagið.

 

Nánari upplýsingar eru á vef Dalabyggðar http://www.dalir.is/frettir/nr/205849/

 

og viðburður á fb https://www.facebook.com/events/164773041046572/?notif_t=plan_user_joined¬if_id=1529361788123373

 

 Vonast er til að sjá sem flesta íbúa þessara þriggja nágrannasveitarfélaga í Ólafsdal næsta mánudag.

 

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31