13. janúar 2015 |
Sóknaráætlunarfundi á Hólmavík frestað
Opnum fundi um Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019, sem halda átti á Hólmavík kl. 15 í dag, hefur verið frestað vegna illviðris og ófærðar. Hér er um að ræða stefnumótunarvinnu í samræmi við fyrirhugaðan samning ríkisins og sveitarfélaganna um þetta efni.
► Opnir fundir um Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019