Tenglar

15. maí 2015 |

Sóldögg á Reykhóladögum

Mikill fjöldi fólks kemur í heimsókn á Reykhóladögum á hverju ári.
Mikill fjöldi fólks kemur í heimsókn á Reykhóladögum á hverju ári.

Reykhóladagar 2015 verða 23.-26. júlí eða frá fimmtudegi og fram á sunnudag síðustu helgina í júlí eins og undanfarin ár. Þó að enn sé langur tími til stefnu er smátt og smátt unnið að undirbúningi og skipulagningu. Þannig er ákveðið að hljómsveitin Sóldögg kemur og spilar á ballinu. Liðin eru tuttugu ár frá því að félagarnir í Sóldögg byrjuðu að spila saman og nú eru þeir að fara af stað á ný eftir langt hlé. Jafnframt er búið að bóka þátttöku SEEDS-liða á Reykhóladögum eins og verið hefur á undanförnum árum.

 

Sjá nánar: Tilmæli vegna Reykhóladaga 2015

 

Sóldögg er eins og lítil herdeild

 

Athugasemdir

Gauti Eiríksson, fstudagur 15 ma kl: 16:09

Hér eru nokkur myndbönd frá Reykhóladögum 2014. Hin myndböndin koma svo á eftir þessu.

https://www.youtube.com/watch?v=Fuv73Z-YeYs&index=1&list=PLEOdx3sN9CBlMTf2biIbYycIyY1FJIGUc

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30