Tenglar

15. júlí 2013 | vefstjori@reykholar.is

Söngskemmtun í Reykhólakirkju

Franski tónlistarmaðurinn Oliver (Olí), sem vinnur í sumar sér til ánægju á Stað í Reykhólasveit (var SEEDS-liði á Reykhóladögum í fyrra), efnir ásamt Hrefnu Jónsdóttur til söngskemmtunar í kirkjunni á Reykhólum á miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöld (17. og 18. júlí) kl. 20. Ýmist syngja þau saman eða hvort í sínu lagi.

 

Lögin eru frá öllum heimshornum. Enginn aðgangseyrir.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Mars 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31