Tenglar

28. maí 2020 | Sveinn Ragnarsson

„Sonja getur gert okkur íbúana ennþá sætari“..

..segir Ása í Hólabúð.

Nú gefst íbúum Reykhólahrepps kostur á að fá hársnyrtingu, klippingu og litun.

 

Sonja Karls verður á Reykhólum næstu daga og hefur aðstöðu í kjallara Sundlaugarhússins. Sonja hefur starfað við hársnyrtingu í yfir 30 ár og rekið eigin stofu í 20 ár.

 

Þegar þetta er ritað er einmitt undirbúningsvinna í Sundlaugarhúsinu í gangi, en hún reiknar með að geta tekið á móti viðskiptavinum á morgun.

Tímapantanir eru í s. 866 9672 og það verða hagstæð opnunartilboð á klippingu og litun.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31