5. mars 2015 |
Spila-, skák- og kaffikvöldið
Minnt skal á samverustundina í Barmahlíð á Reykhólum núna í kvöld, fimmtudag. Þar verður spilað og teflt, kaffi drukkið og spjallað saman. Allir eru velkomnir, ungir jafnt sem gamlir og allt þar á milli.