6. mars 2016 |
Spilakvöld með alls konar spilum
Ýmis borðspil verða í boði á spilakvöldi í matsal Reykhólaskóla sem hefst kl. 19 annað kvöld, mánudag. Þar verður líka farið yfir undirstöðuatriðin í spilunum forseta og skítakalli. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.