9. mars 2010 |
Starfsfólk óskast til sumarvinnu við Grettislaug
Starfsfólk óskast að Grettislaug sumarið 2010 eða frá 1. júní til 31. ágúst. Á sumrin er sundlaugin opin kl. 10-22. Umsóknarfrestur er til 27. mars. Umsækjendur skulu vera orðnir 18 ára. Öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar veitir Dísa Sverrisdóttir í síma 860 4488.
Umsóknum skal skilað til Reykhólahrepps v/sundlaugar, Maríutröð 5a, 380 Reykhólahreppur, netfang skrifstofa@reykholar.is.