Starfsreglur birtar
Birtar hafa verið í Stjórnartíðindum starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar. Hlutverk hennar er að vinna tillögu að svæðisskipulagi fyrir sveitarfélögin, fjalla um breytingar á því og annast lögbundna endurskoðun. Nefndin starfar í umboði og undir yfirstjórn hlutaðeigandi sveitarfélaga. Markmið með gerð svæðisskipulagsins er að móta og festa í sessi sameiginlega framtíðarsýn á þróun svæðisins í þeim tilgangi að styrkja atvinnulíf og byggð.
Hugmyndasúpufundur um svæðisskipulag
(Reykhólavefurinn 27. apríl 2016)
Fyrsti fundur svæðisskipulagsnefndarinnar
(Reykhólavefurinn 6. mars 2016)
Svæðisskipulagsnefnd þriggja sveitarfélaga stofnuð
(Reykhólavefurinn 18. desember 2015)
Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar (Stjórnartíðindi)
Samtakamátturinn virkjaður – vefur svæðisskipulagsins