Tenglar

27. september 2017 | Sveinn Ragnarsson

Startpakki afhentur á dögunum

Eyvindur og Ólafía með Heklu Jonný.  mynd Katla Sólborg
Eyvindur og Ólafía með Heklu Jonný. mynd Katla Sólborg
1 af 2

Startpakkarnir frá sveitarfélaginu ganga út jafnt og þétt og nú voru það Eyvindur S. Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir sem fengu afhentan startpakka. Þeim fæddist dóttir þann 18. ágúst, sem hlaut nafnið Hekla Jonný.


Stúlkan unga er bærilega birg af systkinum, hún á 3 alsystkin sem eru með á meðfylgjandi mynd, og 3 systkin sem Eyvindur á fyrir, Bjarna Salvar sem er látinn, Karen Hrönn og Lovísu Oktavíu.


 

Eru fjölskyldunni færðar innilegar hamingjuóskir með viðbótina.

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« September 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30