Tenglar

28. júlí 2009 |

Statistar í bíómynd óskast

Tökur standa yfir í Dalabyggð á „Laxdælu Lárusar Skjaldarsonar“ og vantar þar statista (aukaleikara) í nokkrar senur teknar í Búðardal á næstu dögum og í næstu viku, bæði fullorðna og börn. Við pössum vel upp á statistana okkar hvað varðar kaffi og veitingar og höfum náð að halda uppi góðri stemmningu á tökustað, segir í auglýsingu.

 

Sjá nánar Smáauglýsingar í valmyndinni hér vinstra megin á síðunni.

 

Athugasemdir

Þráinn Þórhallssson, laugardagur 19 ma kl: 16:48

Hæj ég myndi vilja sækja um sem statisti ég. Ég hef verið aukaleikari í þáttaröðinni Heimsendir svo ég hef pínulíttla reynslu af þessu.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30