14. mars 2017 | Sveinn Ragnarsson
Steina Matt með ljósmyndasýningu í Gerðubergi
Laugardaginn 18. mars kl. 14:00 opnar Steinunn Matthíasdóttir ljósmyndasýningu í Gerðubergi.
Í þessu verkefni hennar sjást mörg kunnugleg andlit fólks héðan úr sveitinni.
Á vef Borgarbókasafns er umfjöllun um sýninguna, Gleðin sem gjöf.
Um snilld Steinu Matt sem ljósmyndara þarf ekki að fjölyrða, myndir segja meira en orð.