Stiklað á stóru (og smáu) - júlí 2012
Kýrnar á Miðjanesi í fótsnyrtingu, Háhyrningar í essinu sínu við Flatey, Traffík í Reykhólahöfn á fögru sumarkvöldi, Nýir makar vígðir inn í ættina o.s.frv. Teknar hafa verið saman til upprifjunar allmargar myndir og fréttir, sem birst hafa hér á vefnum á árinu sem senn er að kveðja. Þannig eru tveir mánuðir rifjaðir upp á dag, hvor í sínu lagi, allt fram á gamlársdag.
► Traffík í Reykhólahöfn á fögru sumarkvöldi - 2. júlí
► Rifjuðu upp tímann fyrir meira en hálfri öld - 3. júlí
► Myndir frá kræklingasúpufundi IMC í Nesi - 5. júlí
► Króksfjarðarnesskynningarfundarkræklingasúpa Ástu - 5. júlí
► Sólin tók virkan þátt í afmælisveislu Reykhólahrepps - 6. júlí
► Kýrnar á Miðjanesi í fótsnyrtingu - 9. júlí
► Kirkjan á Skálmarnesmúla er þolinmóð allt árið - 10. júlí
► Viðtökurnar langt fram úr björtustu vonum - 16. júlí
► Sjálfvirk veðurstöð komin upp í Flatey - 24. júlí
► Nýir makar vígðir inn í ættina - 24. júlí
► Fróðleiksbrunnur: „Flateyjarbók hin nýja“ komin út - 28. júlí
► Háhyrningar í essinu sínu við Flatey - 29. júlí
► Miklu fleiri myndir frá Reykhóladögum - 31. júlí
► Glæsiþyrla í útsýnisflugi á Reykhólum - 31. júlí