Tenglar

6. janúar 2016 |

Stjórn og fastanefndir Fjórðungssambandsins

Stjórn FV ásamt Aðalsteini Óskarssyni framkvæmdastjóra. Ljósm. FV.
Stjórn FV ásamt Aðalsteini Óskarssyni framkvæmdastjóra. Ljósm. FV.

Framvegis verður kosið í stjórn og tvær fastanefndir Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV) á tveggja ára fresti, að hausti eftir sveitarstjórnarkosningar og um vorið á miðju kjörtímabili. Á síðasta Fjórðungsþingi í haust var í fyrsta skipti kosið í úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Stjórn og fastanefndir Fjórðungssambandsins eru nú þannig skipaðar:

 

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga

 • Friðbjörg Matthíasdóttir, Vesturbyggð, formaður
 • Daníel Jakobsson, Ísafjarðarbæ
 • Ingibjörg Emilsdóttir, Strandabyggð
 • Sigurður Hreinsson, Ísafjarðarbæ
 • Pétur Markan, Súðavíkurhreppi (situr í stjórn frá september 2015 í leyfi Baldurs Smára Einarssonar, Bolungarvíkurkaupstað

 

Fastanefnd FV um samgöngumál og fjarskipti

 • Sigurður Hreinsson, Ísafjarðarbæ, formaður
 • Nanný Arna Guðmundsdóttir, Ísafjarðarbæ
 • Ásgeir Jónsson, Tálknafjarðarhreppi
 • Ingibjörg Benediktsdóttir, Strandabyggð
 • Karl Kristjánsson, Reykhólahreppi

 

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

(meirihluti nefndarmanna skal vera fulltrúar atvinnu- og menningarlífs eða rannsókna- og vísindastofnana, en minnihluti sveitarstjórnarmenn)

 • Arna Lára Jónsdóttir, Ísafjarðarbæ
 • Ásgerður Þorleifsdóttir, Ísafjarðarbæ
 • Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, Bolungarvíkurkaupstað
 • Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Vesturbyggð
 • Sigurður Viggósson, Vesturbyggð
 • Eva Dögg Jóhannesdóttir, Tálknafjarðarhreppi
 • Viðar Guðmundsson, Strandabyggð
 • Peter Weiss, Ísafjarðarbæ
 • Finnur Ólafsson, Kaldrananeshreppi

 

Fjórðungssamband Vestfirðinga

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30